Jólamerkimiðar Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis koma 6 saman í pakka, tveir af hverri gerð. Fyrir stærri pantanir sendið póst á kaon@krabb.is. Allur ágóði af sölu miðanna rennur til félagsins. Til að kaupa jólamerkimiða gerir þú eftirfarandi: