Félagsstarf

Félagsstarf vor 2019

Leshópur

Magna iðjuþjálfi stýrir leshóp einu sinni í mánuði. Dagsetningar auglýstar í dagatali á heimssíðu og facebook.

Opið hús

Á fimmtudögum klukkan 13.00-16:00 í húsnæði KAON. Tilgangurinn er að hittast og spjalla og deila hugmyndum yfir kaffi/te og eiga saman notalega stund.

Karlahittingur

Á laugardögum kl 13:30 hittast karlar sem hafa greinst með krabbamein.

 

Námskeið og stakir tímar nánar auglýstir í dagatali og á facebook síðu félagsins.