Félagsstarf

Félagsstarf haust 2019

Opið hús

,,Skapandi handverk og spjall“ opið hús á fimmtudögum klukkan 13:00-16:00, fyrir konur sem greinst hafa með 
krabbamein. Hægt að koma með handverk og fá leiðsögn ef þarf eða einfaldlega koma í góðan félagsskap.

 

Námskeið og stakir tímar nánar auglýstir í dagatali og á facebook síðu félagsins.