Fræðsla

 

                            

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis heldur reglulega ýmiskonar námskeið. T.d. fræðsla, handavinna eða hreyfing.

Námskeið eru auglýst bæði á heimasíðunni og facebook síðu félagsins.

 

Ef óskað er eftir skráningu á námskeið, fer hún fram á skrifstofu félagsins eða á auglýstu netfangi.