Ýmis ráð

Engar töfralausnir eru til sem uppskrift að heilbrigðu lífi. En til eru viðurkenndar leiðir til að auka lífsgæði með því að sinna grunnþörfunum fjórum sem eru næring, hreyfing, svefn og hugrækt. Auk þess byggist heilbrigt líf á því að reykja ekki, nota ekki tóbak og gæta hófs í neyslu áfengis og verja sig fyrir útfjólubláum geislum.

Hér má lesa sér til um heilbrigt líf.

Hér að neðan má svo lesa sér enþá betur til um ákveðna flokka.

Hreyfing

Næring

Svefn

Hugsanir

Tóbaksvarnir

Tólf leiðir til að draga úr líkum á krabbameini

 

 greanmetiklukkaiþrottirsigo

 

 

Allar upplýsingar eru af vef krabbameinsfélagsins.