Það er mikilvægt að íbúar landsbyggðarinnar eigi félag sem aðstoði þegar á þarf að halda. Því þökkum við öllum þeim sem vilja leggja okkur lið með því að gerast félagsmenn. Árgjald er kr. 4.500.
-
Vertu í liði með okkur
-
Nýjustu fréttir
Fylgstu með nýjustu fréttum af félaginu, starfið, viðburðir og fleira spennandi!
-
Þjónusta
Við tökum vel á móti þér og veitum krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra stuðning og ráðgjöf.