Heilsuefling

Dagskrá heilsueflingar vorið 2019

 

Yoga með Arnbjörgu, hefst 16.janúar

Yoga með Arnbjörgu Kristínu Konráðsdóttur verður í sal KAON á miðvikudögum kl.10:00 .

Heimasíða Arnbjargar er https://www.omurakureyri.com/ 

 

Hreyfing - heilsa - vellíðan á Bjargi, Bugðusíðu 1

Beiðni frá lækni eða almenn beiðni í sjúkraþjálfun gildir.

Mánudaga kl.10:00-10:50

Föstudaga kl.9:30-10:25

 

Vatnsleikfimi í innilaug Akureyrarsundlaugar

Vatnsleikfimi í innilaug Akureyarsundlaugar fyrir krabbameinsgreinda.

Sigrún Jónsdóttir -  sjúkraþjálfari sér um tímana.

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Sigrúnu Jónsdóttur sjúkraþjálfara í síma 862-2434 eða á netfanginu bjorkinheilsa@gmail.com

A.t.h. það er ekki skylda að skrá sig fyrir fyrsta tíma, það er nóg að mæta og fá nánari upplýsingar hjá Sigrúnu.

Mánudagar og miðvikudagar kl.15:15 -16:15.

 

Göngum saman

Þriðjudaga kl. 17:00 - Staðsetning mismunandi.

Nánari upplýsingar á www.gongumsaman.is.

Hér er facebook síðan hópsins á Akureyri: https://www.facebook.com/groups/610775709071057/

 

Námskeið og stakir tímar nánar auglýstir í dagatali og á facebook síðu félagsins.