Skráning í félagið

Umsögn ungrar móður

Einn af hverjum þremur íslendingum greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Það er mikilvægt að íbúar landsbyggðarinnar eigi félag sem aðstoði þegar á þarf að halda. Því þökkum við öllum þeim sem vilja leggja okkur lið með því að gerast félagsmenn.

Ég vil gerast félagsmaður og samþykki að fá sendan greiðsluseðil árlega í heimabanka að upphæð 4.800,- kr.