Stjórn félagsins
Stjórn Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
Árlega er kosið til stjórnar á aðalfundi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Stjórnarseta eru tvö ár.
Stjórn félagsins 2025-2026, kosin á aðalfundi í maí 2025
Formaður |
Pétur Þór Jónasson |
Varaformaður |
Hafdís Sif Hafþórsdóttir |
Gjaldkeri |
Arnar Arnarson |
Ritari |
Ingunn Eir Eyjólfsdóttir |
Meðstjórnandi |
Maron Björnsson |
Meðstjórnandi |
Guðmundur Karl Jónsson |
Meðstjórnandi |
Katrín Júlía Pálmadóttir |
Varamaður 1 |
Sólveig Hulda Valgeirsdóttir |
Varamaður 2 |
Kristján Aðalsteinsson |