Velunnarar

Velunnarar Krabbameinsfélagsins

Árlega er útdeilt úr Velunnarasjóð til aðildafélaga Krabbameinsfélagsins og getur Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis sótt þar um styrk.

Velunnarar eru ómetanlegt bakland Krabbameinsfélagsins allan ársins hring.Velunnarar Krabbameinsfélagsins eru þeir sem kjósa að styðja við baráttuna gegn krabbameini með mánaðarlegu framlagi og styrkja þannig rannsóknir, fræðslu og forvarnir og endurgjaldslausa ráðgjöf og stuðning til krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra.

Kynntu þér framlag Velunnara hér