Námskeið og viðburðir

Hvað er í boði hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis haustið 2019

Hádegis fræðsla
Opnir hádegistímar fyrir alla á miðvikudögum. Streymi, fræðsla og umræða.
Miðvikudagar kl. 12:00-13:00. Hefst 18.september.

Skapandi handverk og spjall
Skapandi handverk og spjall fyrir konur sem greinst hafa með krabbamein.
Fimmtudaga kl.13:00-16:00.

Karlahittingur
Opið hús fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein.
Laugardaga kl.13:30. Hefst14.september.

Norðan-Kraftur
Fræðslukvöld, hittingar og viðburðir fyrir ungt fólk með krabbamein.
Dagsetningar auglýstar síðar á heimasíðu og facebook.

Leshópur
Leshópur hittist einu sinni í mánuði.
Dagsetningar auglýstar síðar á heimasíðu og facebook.

Kynheilbrigði
Námskeið fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein.
Miðvikudagar kl.9:30-11:00. 4 skipti. Hefst 13.nóvember.

HAM
Námskeið í hugrænni atferlismeðferð.
Dagsetningar auglýstar síðar á heimasíðu og facebook.

Barnastarf
Stakir viðburðir fyrir börn og fjölskyldur
Dagsetningar auglýstar síðar á heimasíðu og facebook.