Eirberg

Eirberg

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis minnir á þjónustu Eirbergs með gervibrjóst, brjóstahaldara, sundfatnað og ermar til að meðhöndla sogæðabjúg.

Panta þarf tíma hjá hjúkrunarfræðing með því að senda póst á katrin@krabb.is eða hringja á skrifstofu KAON

í síma 461-1470 milli kl.13-16, mánudaga til fimmtudaga.