Minningarkort

 

Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis eru send aðstandendum í minningu látinna ástvina.

Kortin sjálf eru með mynd eftir Lindu Óla og innihalda einfalda kveðju á íslensku.

Sendandi ákveður sjálfur framlag sitt.

Kostnaður við prentun korts og burðargjöld er innifalin.

kortið er sent samdægurs eða fyrsta virka dag eftir pöntun.

 

Hægt er að kaupa minningarkort til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis á nokkra vegu

- Kortin er hægt að kaupa í Penninn Eymundsson Hafnarstræti 91.

- Kortin er hægt að kaupa á skrifstofu félagsins Glerárgötu 34, 2. hæð, eða með því að hringja í síma 461-1470.

- Kortin er hægt að kaupa rafrænt hjá Krabbameinsfélagi Íslands í gegnum þennan link. Þar er hægt að velja það aðildafélag sem viðkomandi vill styrkja.

- Kortin er hægt að kaupa rafrænt hér að neðan.

 

Til að kaupa minningarkort gerir þú eftirfarandi:

  1. Fylla út formið hér að neðan
  2. Ýtir á panta kort og staðfesting á kaupunum berst á netfangið þitt
  3. Millifærir upphæðina inn á reikning félagsins og sendir staðfestingu með millifærslunni á kaon@krabb.is og útskýringu: minningarkort

          Bankaupplýsingar:

          Rkn. 0302-22-002474

          Kt. 520281-0109

 

 

Nafn þess látna:
Undirskrift:
Nafn móttakanda:
Heimilisfang móttakanda:
Nafn greiðanda:
Sendandi ákveður sjálfur framlag sitt.
Vinsamlegast fylltu út neftang til þess að fá staðfestingu á kaupunum senda í tölvupósti.