Fréttir

Fyrirlestur um meðhöndlun einkenna tíðarhvarfa eftir brjóstakrabbameinsmeðferð

Miðvikudaginn 28. janúar ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að bjóða upp á fyrirlestur og umræður með Orra Ingþórsson, yfirlækni fæðinga- og kvensjúkdómalækninga.
Lesa meira

Dagskráin í janúar

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir fólki sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.
Lesa meira

Sauðárkrókur - Viðtöl hjá ráðgjafa 21. janúar

Ráðgjafi frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Sauðárkróki, miðvikudaginn 21. janúar. Viðtölin verða á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki.
Lesa meira

Jafningjastuðnings hópar hefjast

Jafningjastuðningur fyrir karlmenn og nýr hópur, jafningjastuðningur fyrir konur.
Lesa meira

Við erum flutt!

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis er flutt úr Glerárgötu 34 yfir í Glerárgötu 24, 3. hæð.
Lesa meira

Opnunartími yfir jól og áramót 2025

23. desember - 4. janúar - Lokað. Athugið, félagið mun standa í flutningum í nýtt húsnæði vikuna 5. - 9. janúar, opnunartími þá vikuna verður auglýstur síðar.
Lesa meira

Hvíldarhelgi á Siglufirði 21. - 22. febrúar 2026 - FULLBÓKAÐ!

​Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á hvíldarhelgi á Siglufirði.
Lesa meira

Hörður Óskarsson - styrkur

Hörður hefur verið reglulegur styrktaraðili við félagið í gegnum árin.
Lesa meira

Dekurdagar 2025 – 7,7 milljónir!

Frumkvöðlarnir á bakvið Dekurdaga eru þær Vilborg Jóhannesdóttir og Inga Vestmann. Dekurdagar hafa verið einn stærsti bakhjarl Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis undanfarin ár.
Lesa meira

Dagskráin í desember

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir fólki sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.
Lesa meira