09.09.2024
Fimmtudaginn 3. október kl. 17:00-19:00 býður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis upp á fyrirlestur fyrir foreldra barna sem greinst hafa með krabbamein. Vigdís Hrönn Viggósdóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun sér um erindið.
Lesa meira
10.09.2024
Kraftur í samstarfi við Krabbameinsfélagið á Akureyri og nágrennis stendur fyrir fræðslu og samveru fimmtudaginn 12.september frá kl. 17-19.
Lesa meira
05.09.2024
Hópastarfið hefur göngu sína eftir sumarfrí.
Lesa meira
20.08.2024
Ertu góðhjartaður reynslubolti sem villt nýta reynslu þína öðrum til góða?
Lesa meira
12.08.2024
Námskeiðið er vettvangur til að hitta jafningja og fá fræðslu. Málefni sem verður farið yfir er t.d. líf í kjölfar krabbameins, mikilvægi hreyfingar, næringar og andlegrar vellíðunnar.
Lesa meira
08.08.2024
Yoga nidra er djúpslökun þar sem kennari leiðir iðkendur í hugleiðsluferðalag. Legið er á dýnum á gólfi, notast er við púða til stuðnings við líkamann og í boði er að nota teppi og augnhvílur. Hver tími er 60 mínútur.
Lesa meira
07.08.2024
Ráðgjafi frá Krabbameinsfélaginu býður upp á viðtöl hjá HSN Siglufirði, föstudaginn 16. ágúst. Viðtölin eru í boði bæði fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur.
Lesa meira
21.06.2024
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður lokað dagana 1. júlí til 5. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna.
Lesa meira
04.06.2024
Undanfarnar vikur hefur Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fengið tvo glæsilega styrki.
Lesa meira
21.05.2024
Miðvikudaginn 5. júní verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira