Fréttir

Hörður Óskarsson - styrkur

Hörður hefur verið reglulegur styrktaraðili við félagið í gegnum árin.
Lesa meira

Dekurdagar 2025 – 7,7 milljónir!

Frumkvöðlarnir á bakvið Dekurdaga eru þær Vilborg Jóhannesdóttir og Inga Vestmann. Dekurdagar hafa verið einn stærsti bakhjarl Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis undanfarin ár.
Lesa meira

Dagskráin í desember

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir fólki sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.
Lesa meira

Sauðárkrókur - Viðtöl hjá ráðgjafa 4. desember

Ráðgjafi frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Sauðárkróki, fimmtudaginn 4. desember. Viðtölin verða á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki.
Lesa meira

Býr til og selur armbönd til styrktar KAON

Aníta 11 ára er búin að vera gera handgerð armbönd og selja þetta árið, ekkert armband er eins og stundum gert eftir pöntunum, þannig að hvert armband er sérstakt.
Lesa meira

Kransanámskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í samstarfi við Ölmu Lilju Ævarsdóttur blómahönnuð og eiganda blómaverkstæðisins Salvíu bjóða upp á kransanámskeið.
Lesa meira

Dalvík – Samvera fyrir einstaklinga sem greinst hafa með Krabbamein

Stuðningur og samvera fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein á Dalvík.
Lesa meira

Styrkur frá Stefaníu

Á dögunum kom Stefanía Tara Þrastardóttir og færði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 477.000 kr. sem safnaðist með sölu á bleikum varning í október.
Lesa meira

Hjálpartækja kynning

Þórunn Sif Héðinsdóttir iðjuþjálfi verður með kynningu á helstu hjálpartækjum og hvernig hægt er að sækja um stuðningsþjónustu hjá Akureyrarbæ.
Lesa meira

Dagskráin í nóvember

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir fólki sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.
Lesa meira