Fréttir

Styrkur frá Stefaníu

Á dögunum kom Stefanía Tara Þrastardóttir og færði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 477.000 kr. sem safnaðist með sölu á bleikum varning í október.
Lesa meira

Hjálpartækja kynning

Þórunn Sif Héðinsdóttir iðjuþjálfi verður með kynningu á helstu hjálpartækjum og hvernig hægt er að sækja um stuðningsþjónustu hjá Akureyrarbæ.
Lesa meira

Dagskráin í nóvember

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir fólki sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.
Lesa meira

Styrkur frá Eik fasteignafélagi

Eik fasteignafélag, eigandi Glerártorgs, veitir styrk til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Dalvík – Samvera fyrir einstaklinga sem greinst hafa með Krabbamein

Stuðningur og samvera fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein.
Lesa meira

Námskeið - Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð eða hafa nýlega lokið henni.
Lesa meira

Viðtöl hjá ráðgjafa á Sauðárkróki 23. október

Ráðgjafi frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Sauðárkróki, fimmtudaginn 23. október. Viðtölin verða á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki.
Lesa meira

Dagskráin í Bleikum október

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir fólki sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.
Lesa meira

Fyrirlestur með Snæbirni - Áhrif veikinda á fjölskyldur

Mánudaginn 6. október ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að bjóða upp á fyrirlestur og umræður um áhrif veikinda á fjölskyldur með Snæbirni.
Lesa meira

Dalvík - þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?

Starfsmenn frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis verða á Heilsugæslunni á Dalvík mánudaginn 22. september milli kl. 10:00-12:00.
Lesa meira