22.01.2025
Starfsmenn frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis verða á HSN Hornbrekku, Ólafsfirði föstudaginn 31. janúar milli kl.10:00 - 11:00 og HSN Siglufirði, milli kl.12:30-13:30.
Lesa meira
17.01.2025
Krabbameinsfélagið á Akureyri og nágrennis í samstarfi við Kraft stendur fyrir fræðslu og samveru fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur fimmtudaginn 30. janúar, kl. 17:00-18:00.
Lesa meira
15.01.2025
Hádegiserindið - Næring og matarvenjur verður sýnt í streymi frá Krabbameinsfélaginu miðvikudaginn 22. janúar kl. 12:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34, 2. hæð.
Lesa meira
13.01.2025
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á hvíldarhelgi á Húsavík 15.-16. mars.
Lesa meira
17.12.2024
Opnunartími yfir jól og áramót 2024.
Lesa meira
03.12.2024
Krabbameinsfélagið óskar eftir að ráða öflugan heilbrigðisstarfsmann (sálfræðing, hjúkrunarfræðing eða félagsráðgjafa) í hóp metnaðarfullra sérfræðinga sem sinna ráðgjöf og stuðningi við fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Starfsstöðin er á Akureyri.
Lesa meira
27.11.2024
Miðvikudaginn 4. desember verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira
26.11.2024
Þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?
Lesa meira
20.11.2024
Fimmtudaginn, 28. nóvember, verður Gígja frá Eirberg hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis með kynningu á nærfötum og sundfötum.
Lesa meira
12.11.2024
Hittingur fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein og/eða eru í meðferð núna.
Lesa meira