Heilbrigðisstarfsfólk
Heilbrigðisstarfsfólk
Fimmtudaginn 27. febrúar ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að bjóða heilbrigðisstarfsfólki að koma saman og fræðast um starfsemi félagsins, taka samtalið og fá sér góðan mat. Í lokinn er boðið upp á að labba yfir á skrifstofu félagsins til að skoða aðstöðuna sem félagið hefur.
Hvenær: 27. febrúar, kl. 18:00-20:00
Hvar: Greifinn veitingarhús, boðið verður upp á Mexíkóska kjúklingasúpu
Skráning: Til þess að áætla fjölda þarf að skrá sig á viðburðinn hér: https://forms.office.com/e/Vnp6kZHWLT?origin=lprLink
Við hlökkum til að sjá sem flesta.
Verkefnið er styrkt af Velunnurum Krabbameinsfélagsins.