Heilbrigðisstarfsfólk

Heilbrigðisstarfsfólk

Fimmtudaginn 27. febrúar ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að bjóða heilbrigðisstarfsfólki að koma saman og fræðast um starfsemi félagsins, taka samtalið og fá sér góðan mat. Í lokinn er boðið upp á að labba yfir á skrifstofu félagsins til að skoða aðstöðuna sem félagið hefur.

Hvenær: 27. febrúar, kl. 18:00-20:00

Hvar: Greifinn veitingarhús, boðið verður upp á Mexíkóska kjúklingasúpu

Skráning: Til þess að áætla fjölda þarf að skrá sig á viðburðinn hér: https://forms.office.com/e/Vnp6kZHWLT?origin=lprLink

Fólk sem vinnur náið með einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra eru líka velkomnir.

Við hlökkum til að sjá sem flesta.

Verkefnið er styrkt af Velunnurum Krabbameinsfélagsins.