Hjálpartækja kynning

Hjálpartækja kynning

Þórunn Sif Héðinsdóttir iðjuþjálfi verður með kynningu á helstu hjálpartækjum og hvernig hægt er að sækja um stuðningsþjónustu hjá Akureyrarbæ. Mjög gagnlegur fyrirlestur þar sem sniðugar lausnir eru kynntar til að auðvelda daglegar athafnir.  

Miðvikudaginn 26. nóvember kl.13:00 í Glerárgötu 34. 2, hæð.

Skráning hér.

Opinn fyrirlestur, öll velkomin.