Jafningjastuðningur fyrir karlmenn
Jafningjastuðningur fyrir karlmenn
Hittingur fyrir karlmenn sem eru með krabbamein eða hafa nýlega lokið meðferð. Hópurinn mun hittast tvisvar sinnum í mánuði á skrifstofu félagsins, Glerárgötu 34, kl. 16:15.
Fyrsti hittingur er þriðjudaginn 12. ágúst 2025.
Tækifæri fyrir karlmenn til að hittast og spjalla.
Umsjónaraðilar:Snæbjörn Ómar Guðjónsson sérfræðingur í geðhjúkrun og Marta Kristín verkefnastjóri KAON.
Þeir sem hafa áhuga á að mæta í hópinn þurfa að hafa samband við skrifstofu félagsins með því að senda póst á kaon@krabb.is eða hringja í síma 461-1470.
Dagsetningar
12. og 26. ágúst
9. og 23. september
7. og 21. október
4. og 18. nóvember
2. og 16. desember