Jafningjastuðningur fyrir konur - framhald
22. janúar kl. 13:30-15:00
Hópastarf
Jafningjastuðningur fyrir konur - framhald
Hópur fyrir konur sem eru með krabbamein eða hafa lokið meðferð á seinustu mánuðum. Hópurinn mun hittast annan hvern fimmtudag á skrifstofu félagsins, Glerárgötu 24, kl. 13:30-15:00.
Fyrsti hittingur á nýju ári er fimmtudaginn 22. janúar 2026.
Umsjónaraðilar: Hulda Sædís hjúkrunarfræðingur PhD. og ráðgjafi Krabbameinsfélagsins og Marta Kristín verkefnastjóri KAON.
Dagsetningar
22. janúar
5. og 19. febrúar
5. og 19. mars
16. apríl
21. maí