Opið hús hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis milli kl.13:00-14:30, að Glerárgötu 34, 2. hæð.
Opna húsið er hugsað fyrir alla sem hafa áhuga að kynnast starfsemi félagsins og sjá hvað er í boði fyrir fólk sem greinist með krabbamein og aðstandendur þeirra.