Skapandi handverk og spjall - konur
9. janúar kl. 13:30-23:59
Hópastarf
Skapandi handverk og spjall - konur
Hópurinn hittist annanhvorn fimmtudag kl.13:30 á Kaffihúsinu í Menningarhúsinu Hofi, 2. hæð.
Konurnar koma gjarnan með handverk en margar mæta einfaldlega til þess að njóta félagsskaparins og kaffisopans.
Það þarf ekki að skrá sig heldur er nóg að mæta.
Sjálfboðaliði leiðir hópinn, nýjir félagar velkomnir! Kaffi og spjall í góðum félagsskap.
Dagsetningar hittinga 2025:
9. janúar
23. janúar
6. febrúar
20. febrúar
6. mars
20. mars
3. apríl
8. maí
22. maí
5. júní