Áhrif veikinda á fjölskyldur, fyrirlestur með Snæbirni geðhjúkrunarfræðing

Áhrif veikinda á fjölskyldur, fyrirlestur með Snæbirni geðhjúkrunarfræðing

Snæbjörn Ómar Guðjónsson sérfræðingur í geðhjúkrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri mun fjalla um áhrif veikinda á fjölskyldur.

Snæbjörn telur einn mikilvægasta þátt í almennri hjúkrun vera sá að veita fjölskyldum sjúklinga stuðning á erfiðum tímum. Þeir sem hafa kennt honum mest af öllu eru sjúklingarnir sjálfir sem margir hverjir hafa gengið í gegnum erfiðustu stundir lífs síns.

Fyrirlesturinn er 9. mars kl. 19:30 á Kaffihúsinu í Amtsbókasafninu á Akureyri, Brekkugötu 17.

Þátttaka ókeypis og öll velkomin. Við hvetjum aðstandendur til að mæta!

Skráning er nauðsinleg, hægt er að senda póst á kaon@krabb.is eða hringja í síma 461-1470.

 

Fyrirlesturinn er styrktur af Heilbrigðisráðuneytinu