Bleikt Boð

Þriðjudaginn 1.október, hófst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagana, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. 

Í tilefni af bleikum október býður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í bleikt boð hjá félaginu, Glerárgötu 34, 2.hæð, fimmtudaginn 10. október kl.13:00-16:00. 

Kynningar, tónlistaratriði, spjall og léttar veitingar í boði.