Byrjendanámskeið í vatnslitamálun

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með byrjendanámskeið í vatnslitamálun fimmtudagana 2. og 9. maí, kl.13-16.

Rósa Matthíasdóttir kennir.

Allt efni á staðnum og þátttökugjald er 3.000 krónur.

Skráning á dora@krabb.is eða í síma 461-1470