Dalvík – Samvera fyrir einstaklinga sem greinst hafa með Krabbamein
27.10.2025
Stuðningur og samvera fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein á Dalvík.
Hvar: Gísli, Eiríkur og Helgi 2. hæð
Hvenær: 4. nóvember Kl. 16:00-17:00
Hugmyndin er að fólk geti hitt aðra í svipaðri stöðu og átt notalegan tíma saman.
Þjónustan er öllum opin, endurgjaldslaust. Við hvetjum fólk til að mæta og einnig einstaklinga í nágrannar sveitarfélögunum.
Styrkt af Velunnurum Krabbameinsfélagsins.
