Endurvinnslan og KAON

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis vill benda á það að nú er hægt að láta fjárhæð fyrir skilagjald á endurvinnanlegum flöskum og dósum hjá Endurvinnslunni að Furuvöllum 11 renna beint til félagssins.

Hafið samband við afgreiðslufólk í móttökunni og þau aðstoða ykkur.

Með fyrirfram þökk!