Hádegis­fræðsla: Náttúru­vörur og krabba­mein - Streymi á fyrirlestri frá KÍ

Hádegis­fyrir­lestur: Náttúru­vörur og krabba­mein

 

Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl.12:00-13:00 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. 

Streymt verður frá fyrirlestri frá Ráðgjafaþjónstu Krabbameinsfélags Íslands: Náttúruvörur og krabbamein.

Freyja Jónsdóttir klínískur lyfjafræðingur mun fjalla um notkun náttúrvara í veikindum. Farið verður yfir helstu atriði er varða notkun náttúvara samhliða krabbameinsmeðferð. Þátttakendum verður leiðbeint um notkun áreiðanlegra upplýsingaveita.

Boðið verður upp á súpu og brauð frá Bakaríinu við Brúna. 

(áður auglýst þennan dag, fyrirlesturinn Kirkjan gegn streitu, hann fellur niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna).

Allir velkomir!