Hádegisfræðsla miðvikudaginn 18.september kl.12-13

Miðvikudaginn 18. september 2019 kl.12:00-13:00 verður hádegisfræðsla í húsnæði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Streymt verður frá fyrirlestri Ráðgjafaþjónstu Krabbameinsfélagsins: Að dreyma sig út úr erfiðleikum.

Haraldur Erlendsson sérfræðingur í geðlækningum ræðir um tengsl drauma og andlegrar heilsu. Er hægt að dreyma sig út úr erfiðleikum?

https://www.krabb.is/radgjof-studningur/hvad-er-i-bodi/vidburdir/hadegisfyrirlestur-ad-dreyma-sig-ut-ur-erfidleikum?fbclid=IwAR1oW7081MT-4yKQKnoZV72MNmnQAL5d4I_p4qvB1p8hPDLBH2sVdaZ1uWI

Fræðslan er opin öllum - verið velkomin.