Hádegisfræðsla miðvikudaginn 23.október kl.12-13

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 23.október kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Streymt verður frá KÍ, fyrirlestrinum: Hvað er bólgu­hemjandi fæði?

Birna Þórisdóttir næringarfræðingur fjallar um langvinnar bólgur í líkamanum og hvernig mataræði og ákveðnar fæðutegundir getur ýmist aukið þær eða hamið.

Léttar veitingar í boði. Fræðslan er opin öllum - verið velkomin.