HAM hópur - hefst mánudaginn 13.maí

HAM hópur 

Grunnatriði hugrænnar atferlismeðferðar fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Markmiðið er að þátttakendur læri að nota verkfæri hugrænnar atferlismeðferðar til að skoða og takast á við vanda og vanlíðan.

Námskeiðið verður á mánudgöum frá 13.00-14:30. Hefst mánudaginn 13.maí.

Fjögur skipti.

Aldurstakmark er 18 ára.

Leiðbeinandi er Regína Ólafsdóttir, klínískur sálfræðingur.