Hnýtingarnámskeið með Möggu Páls

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í hnýtingum á blómahengi, fimmtudagana 21. og 28. febrúar kl.13-16.
Magga Páls kennir. Allt efni á staðnum.

Skráning á dora@krabb.is eða í síma 461-1470

Allir velkomnir