Húsavík - Þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?

Húsavík - Þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?

Ráðgjafi frá Krabbameinsfélaginu býður upp á viðtöl í Bjarnarhúsi, miðvikudaginn 3. apríl. Viðtölin eru í boði bæði fyrir eintaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur.

Til að bóka viðtal er hægt að hringja í félagið í síma 461-1470 eða með því að senda póst á kaon@krabb.is.

Hægt verður að koma í kaffi og spjall milli kl. 13-15. Allir velkomnir.

Þeir sem komast ekki en hafa áhuga á að fá upplýsingar geta hringt í félagið.

Kær kveðja starfsmenn Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

Verkefnið er í boði Norðurorku