Íbúðir Krabbameinsfélagsins
12.09.2025
Íbúðir Krabbameinsfélagsins
Krabbameinsfélagið á nokkrar íbúðir við Rauðárstíg 33 sem standa sjúklingum og aðstandendum þeirra utan af landi til boða á meðan á krabbameinsmeðferð stendur.
Til að geta sífellt bætt þjónustuna leitar Krabbameinsfélagið eftir ábendingum frá þeim sem hafa fengið ferðastyrk frá aðildarfélögum KÍ.
Hér er hægt að taka þátt í könnuninni.