Íslenskur krosssaumur - námskeið

Íslenskur krosssaumur - námskeið

 

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í íslenskum krosssaum fimmtudaginn 28. nóvember frá kl.13-16.
Magga Bald og Dóra leiðbeina.

Efniskostnaður er 1.000 kr.

Skráning á kaon@krabb.is eða í síma 461-1470