Jólagleði KAON 2019

Fimmtudaginn 5. desember kl.17:00-18:30
Notaleg samverustund í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerárgötu 34, 2.hæð.


- Sýning á verkum barna af barnanámskeiði haustsins
- Elín Berglind og Eyrún G. lesa upp úr barnabókum
- Jólatónlist og músastiga föndurhorn
- Tombóla til styrktar félaginu, miðinn á 1.500 krónur, ekki posi á staðnum

Bakaríið við Brúna býður upp á léttar jólaveitingar

Allir velkomnir, við hvetjum ömmur og afa til að mæta!