Jólakort til sölu hjá KAON

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur til sölu jólakort Styrks, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra.
Um er að ræða tvennslags kort með myndum eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur listmálara.
Í pakkanum eru tíu jólakort og jafn mörg umslög.

Kortin er hægt að nálgast í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34, 2.hæð. 

Kortin kosta 2.000 krónur pakkinn.