Jólakveðja frá starfsmönnum og stjórn KAON

 

Glöð við sendum kveðju um landið gjörvallt
Um gleðileg jól og þakkir fyrir allt 
Megi árið færa ykkur kærleika, hlýju og von 
Með kveðju frá okkur hjá KAON

 

Þakklæti er okkur efst í huga eftir árið og hlökkum við til að sjá ykkur á því nýja.