Leshópur

Leshópur krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis hittist þriðjudaginn 24. september kl.10:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34.

Spjall og kaffisopi í góðum félagsskap.

Þetta er fyrsti hittingur haustsins 2019.

Tökum vel á móti nýjum meðlimum - verið velkomin.