Málþing - Börn og unglingar sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra

Málþing - Börn og unglingar sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra

Börn og unglingar sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra.
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 - kl.12.15-16.30.
Staðsetning: Lionssalurinn, Skipagötu 14, 4.hæð, Akureyri.

Dagskrá


12.15-12.50 - Hádegismatur, Andrea Gylfadóttir flytur tvö vel valin lög.
12.50-13:00 - Regína Ólafsdóttir setur málþingið.
13.00-13.20 - Viðbrögð barna við álagi og erfiðleikum, Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands.
13.25-13.45 - Reynslusaga móður og verkefnið „Eftirfylgd út í lífið“. Kristjana Ólafsdóttir iðjuþjálfi og móðir barns sem greindist með krabbamein.
13.45-14.15 - „Það skiptir bara öllu máli hvernig við undirbúum börnin“. Rannsóknir á líðan barna eftir andlát foreldris, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélag Íslands.
14.20-15.00 - Að leyfa sér að líða. Reynslusaga fullorðins sem missti foreldri úr krabbameini sem barn, Arnar Sveinn Geirsson.
15.00-15.30 - Kaffi og lifandi tónlist.
15.30-15.50 - Eftir meðferð, er þetta þá bara búið…?, Reynslusaga móður sem greindist með eitlakrabbamein, Kristín Ísleifsdóttir.
15.55-16.15 - Að tala við börn og unglinga, Elísabet Hjörleifsdóttir dr. í hjúkrunarfræði.
16.15-16.30 - Lokaorð og ráðstefnu lýkur.

Skráning á kaon@krabb.is verð 5.000 krónur, ókeypis fyrir félagsmenn KAON.
Vinsamlegast leggið inn á Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis kennitala 520281-0109 og reikningsnúmer 302-13-301557. Sendið staðfestingarpóst á kaon@krabb.is

Hér má finna facebook viðburð málþingsins

Ráðstefnan hlaut styrk frá Norðurorku, Velferðarráðuneytinu og Lionsklúbbnum Hæng.