Námskeið fyrir konur sem eru í krabbameinsmeðferð eða þær sem hafa nýlokið krabbameinsmeðferð.

Við ætlum að bjóða upp á námskeið fyrir konur í krabbameinsmeðferð eða þær sem hafa nýlokið krabbameinsmeðferð.

Námskeiðið verður 4 skipti, miðvikudagana 9, 16, 23. feb og 2. Mars.

Klukkan 13:30 – 15:00.

Þetta verður lokaður hópur, hámark 10 manns.

Ekkert þáttökugjald!

Hægt er að skrá sig með því að senda okkur tölvupóst á kaon@krabb.is eða hringja í síma 461-1470.

Gefa þarf upp fullt nafn og símanúmer.