Nánd og kynlíf eftir greiningu krabbameins - námskeið 4 skipti

Nánd og kynlíf eftir greiningu krabbameins

Námskeið fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og/eða nána aðstandendur þeirra.
Stuðst er við Hugræna atferlismeðferð, núvitund og slökun.

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 13. nóvember kl.9:30-11:00 og er vikulega til 4. desember (4 skipti). Námskeiðið fer fram í húsnæði KAON Glerárgötu 34. 

Leiðbeinendur eru Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og Regína Ólafsdóttir sálfræðingur.

Skráning og frekari upplýsingar á katrin@krabb.is eða í síma 461-1470 á milli kl.10-16. Lágmarks þáttaka eru 6 manns, hámark 10 manns.