Opnunartími yfir jól og áramót 2025

Opnunartími yfir jól og áramót 2025

23. desember - 4. janúar -  Lokað.

Athugið, félagið mun standa í flutningum í nýtt húsnæði vikuna 5. - 9. janúar, opnunartími þá vikuna verður auglýstur síðar.

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins eru til taks, í Skógarhlíð 8 og einnig er hægt að hafa samband í síma 800 4040, sem hér segir:

24. desember lokað.

29. og 30. desember frá kl. 09:00 - 16:00. 

31. desember lokað.

2. janúar frá kl. 09:00 - 14:00.  

Hægt er að senda fyrirspurnir á radgjof@krabb.is og þeim verður svarað við fyrsta tækifæri. 

Við hvetjum þá sem eru með fyrirspurnir eða vilja bóka tíma hjá okkur á nýju ári að senda póst á kaon@krabb.is

 

Við sendum vinum og velunnurum okkar bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári, með kærum þökkum fyrir ómetanlegan stuðning og velvild á árinu sem er að líða.

Með hátíðarkveðju vonumst við til þess að þið eigið góðar stundir, hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári.

Starfsfólk og stjórn Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.