Pizzuveisla fyrir krakka
22.08.2025
Pizzuveisla fyrir krakka
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis ætlar að bjóða barnafjölskyldum þar sem fjölskyldumeðlimur hefur greinst með krabbamein í Pizzuveislu á Greifanum.
Hugmyndin er að fólk geti hitt aðra í svipaðri stöðu og átt notalegan tíma saman.
Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 17:30 á Greifanum.
Skráning hjá félaginu í síma 461-1470 eða á kaon@krabb.is
Ekkert þátttökugjald.
Hlökkum til að sjá sem flesta!