Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkur maraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2019 fer fram þann 24.ágúst og verður þetta í þrítugasta og sjötta sinn sem hlaupið er haldið. Boðið er uppá vegalengdir fyrir alla aldurshópa og getustig.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur skráð sig til leiks sem góðgerðarfélag svo nú er um að gera að reima á sig hlaupaskóna.

Hverjir eru til í að hlaupa með okkur í ár?

Endilega kynnið ykkur málið og skráið ykkur til leiks hér

https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/696/krabbameinsfelag-akureyrar-og-nagrennis