Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2022

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2021
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2021

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka mun fara fram laugardaginn 20. ágúst og hægt er að hlaupa til styrktar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis. 

Fimm vegalengdir eru í boði og því ættu allir aldurshópar og öll getustig að geta fundið eitthvað við sitt hæfi:

  • Maraþon (42,2 km)
  • Hálfmaraþon (21,1 km)
  • 10 km hlaup
  • 3 km skemmtiskokk
  • 600 m skemmtiskokk

Hér er hægt að skrá sig. 

Á seinasta ári voru 15 manns sem tóku þátt og styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis um 949.000 krónur. Við erum þakklát öllum sem velja að styrkja okkar félag og hlökkum til að hvetja hlauparana áfram í lok sumars.