Heimsókn frá Eirberg & Fyrirlestur um Síðbúnar afleiðingar krabbameinslyfjameðferðar

Dóróthea Jónsdóttir
Dóróthea Jónsdóttir

Opið hús: Eirberg

  • Miðvikudaginn 19. október frá klukkan 13:00-16:00 verður Eirberg hjá okkur með fræðslu og vörukynningu á skrifstofu félagsins
  • Hentar þeim konum sem hafa farið í fleygskurð eða brjóstnám og vantar ráðleggingar um gervibrjóst, brjóstahaldara og ermar til að meðhöndla sogæðabjúg

 

Fyrirlestur: Síðbúnar afleiðingar krabbameinslyfjameðferðar

  • Miðvikudaginn 19. október klukkan 20:00 verður fyrirlestur frá Dórótheu Jónsdóttir um Síðbúnar afleiðingar krabbameinslyfjameðferðar.
  • Fyrirlesturinn verður haldinn á skrifstofu félagsins
  • Við biðjum fólk um að skrá sig á fyrirlesturinn með því að hringja í síma 461-1470 eða með því að senda póst á kaon@krabb.is

Allir velkomnir!

Fyrirlesturinn er kostaður af Velunnurum Krabbameinsfélagsins