Skapandi prjón - námskeið

Skapandi prjón

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í skapandi prjóni fimmtudagana 31.okt, 14.nóv og 21.nóv frá kl.13-16.
Rósa Matthíasdóttir kennir. Hafa þarf með sér prjóna og allskonar afgangs garn.

Skráning á dora@krabb.is eða í síma 461-1470