Starfsemi yfir jólin hjá KAON

Starfsemi yfir jólin hjá KAON

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum þann stuðning og þá velvild sem við höfum notið á árinu.

Opnunartími yfir hátíðarnar er eftirfarandi:

Lokað verður frá og með 24. desember til 3. janúar 2020. Opnum aftur mánudaginn 6. janúar 2020 kl. 10:00.

Hægt er að hafa samband við Krabbameinsfélag Íslands ef nauðsin krefur í síma 540-1900 eða á krabb@krabb.is, hér má sjá upplýsingar um starfsemi hjá KÍ um jólin: https://www.krabb.is/starfsemi/frettir-og-tilkynningar/starfsemi-yfir-jolin

Njótið hátíðanna, jólakveðjur starfsfólk KAON.