Stuðningshópur fyrir karla sem greinst hafa með krabbamein

Hópur fyrir karla sem greinst hafa með krabbamein.

Hópurinn hittist á laugardögum frá kl.13:00-15:00 í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerárgötu 34.

Síðustu tveir hittingar hópsins fyrir sumarfrí eru næstu tvo laugardaga, 20. maí og 27. maí.

Það þarf ekki að skrá sig heldur er nóg að mæta, nýjir félagar velkomnir!

Kaffi og spjall í góðum félagsskap.