Styrkir til KAON í Bleikum október - Takk!

Styrkir til KAON í Bleikum október

Okkur hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis langar að þakka kærlega fyrir alla þá styrki sem okkur hafa borist í Bleikum október 2019.

Okkar starf byggist mikið á frjálsum framlögum og skiptir því hver einasta króna máli, margt smátt gerir eitt stórt. Þar með gera styrkir af þessu tagi okkur kleift að efla þjónustu okkar ennfrekar.

 

Okkur bárust styrkir frá eftirtöldum

Árgangur 1969 á Akureyri

Icelandair hotels Akureyri

María Páls, sala á bleikri köku á Hælinu

Traning for worriors Akureyri – líkamsræktarstöð

Starfsfólk Oddeyrarskóla Akureyri

Starfsmannafélag Giljaskóla Akureyri

Blakfélagið Rimar

Akureyrarkirkja, Bleik messa

Eining Iðja

Starfsmannafélag Grófargils

Strúna ehf. uppboð

Dömulegir Dekurdagar 2019

 

Takk enn og aftur fyrir ómetanlegan stuðning við starf félagsins.