Styrkleikar og gildi - Fyrirlestur frá Sjálfsrækt

Styrkleikar og gildi - Fyrirlestur frá Sjálfsrækt

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis bíður upp fyrirlestur um Styrkleika og gildi með Hrafnhildi Reykjalín frá Sjálfsrækt. Í erindinu er fjallað um hversu mikilvægt er að læra að þekkja eigin styrkleika og gildi og hvernig það getur aukið vellíðan og ánægju í daglegu lífi.

Tímasetning: Þriðjudagurinn, 2. september, kl.17:00 - 18:30

Staðsetning: Amtsbókasafnið

Skráning: Hægt er að skrá sig hér eða hafa samband við félagið

 

Við hvetjum ykkur til að taka frá tíma fyrir ykkur sjálf og mæta, allir velkomnir.

Fyrirlesturinn er styrktur af Velunnurum Krabbameinsfélagsins.