Styrkur frá íbúum Melateigs

Styrkur frá íbúum Melateigs

Fulltrúar íbúa og eigenda fasteigna við Melateig 1 til 41 á Akureyri komu á dögunum og færðu félaginu 600.000 þúsund krónur að gjöf sem skal nýtast fyrir íbúa hér á svæðinu.

Starfsfólk Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis og stjórn þakkar kærlega fyrir ómetanlegan stuðning.

Á myndinni má sjá: Leif Brynjólfsson, Bjarna Fannberg Jónasson, Helga Jónsson og Pétur Þór Jónasson formann KAON.